Stefnur & áætlanir
Stefnur & áætlanir Kaldrananeshrepps
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum 2024 - 2035
Samkvæmt 6. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs með síðari breytingum, skal sveitarstjórn, ein eða fleiri í sameiningu, „semja og staðfesta svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs sem gildir fyrir viðkomandi svæði til tólf ára í senn og skal sú áætlun fylgja stefnu um meðhöndlun úrgangs og stefnu um úrgangsforvarnir“, sbr. 5. gr. laganna.
Málstefna
Í 130. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 er ákvæði um að sveitarfélög skuli setja sér málstefnu í
samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál.
samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál.