Samþykktir

Samþykktir Kaldrananeshrepps 

Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps 

Kveðið er á um skyldu sveitarstjórna til að setja sér samþykkt um stjórn og stjórnsýslu sveitarfélagsins og
um meðferðþeirra málefna sem sveitarfélagið annast í sveitarstjórnarlögum. 

Störf undanþegin verkfallsheimild

Samkvæmt 5.-8. tl. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna og með síðari breytingum
um kjarasamninga aðildarfélaga ASÍ skulu sveitarfélög, að undangengnu samráði við viðkomandi stéttarfélög,
birta skrár yfir þá starfsmenn sem ekki hafa verkfallsheimild. 

Leit