Samkomuhúsið Baldur

Samkomuhúsið Baldur

Samkomuhúsið Baldur er aðalsamkomustaður bæjarbúa en þar eru haldin þorrablót, skemmtanir og tónleikar. Húsið hefur einnig verið leigt út fyrir margskonar félagastarfsemi, fundi, námskeið, afmæli og hvers konar samkomur.

Samkomuhúsið rúmar um 120 gesti og á staðnum er eldhús með öllum áhöldum. Húsið var byggt árið 1981 og er staðsett ofarlega á Drangsnesi með útsýni yfir Grímsey í Steingrímsfirði.

Hægt er að hafa samband við Óskar Albert Torfason, stjórnarformann Samkomuhússins í síma 898-3239eða oskar@drangsnes.is vegna útleigu og frekari upplýsinga.
Leit