Veiðileyfi
Bjarnarfjarðará
Bjarnarfjarðará er afar vinsæl sjóbleikjuá sem staðsett er um 35 kílómetra fjarlægð frá Hólamavík.
Veiðisvæðið er um 7 kílómetra með 25 merktum veiðistöðum.
Talið er að upptök árinnar sé að finna í Goðadalsvötnum en þaðan rennur Goðasaldsá sem sameinars svo Sunnudalsá og verður að Bjarnarfjarðará.
Leyfilegt er að veiða á 4 stangir í Bjarnarfjarðará út tímabilið sem nær frá 20. júní til 20. september ár hvert.
Veitt er daglega klukkan 07.00 - 13.00 og 16.00 - 22.00.
Leyfilegt er að veiða á flugu, maðk og spún.
Veiðisvæðið er um 7 kílómetra með 25 merktum veiðistöðum.
Talið er að upptök árinnar sé að finna í Goðadalsvötnum en þaðan rennur Goðasaldsá sem sameinars svo Sunnudalsá og verður að Bjarnarfjarðará.
Leyfilegt er að veiða á 4 stangir í Bjarnarfjarðará út tímabilið sem nær frá 20. júní til 20. september ár hvert.
Veitt er daglega klukkan 07.00 - 13.00 og 16.00 - 22.00.
Leyfilegt er að veiða á flugu, maðk og spún.
Staðará
Staðará í Steingrímsfirði rennur um Staðardal sem er við vestanverðan Húnaflóa.
Áin verður til fremst í dalnum við samruna Norðdalsá og Staðarsunndalsár sem ofan af Steingrímsfjarðarheiði.
Fiskgengur hluti Staðarár eru tæpir 13 kílómetrar.
Einungis er veitt á flugu í Staðará og sleppa skal öllum fiski sem mælist lengri en 70cm.
Leyfilegt er að veiða á tvær stangir í Staðará út tímabilið sem nær frá 10. júlí til 14. september ár hvert.
Veitt er á eina stöng á efra svæði og eina stöng á neðra svæði.
Selá
Selá er í Steingrímsfirði og er staðsett í um 15 kílómetra fjarlægð frá Hólmavík.
Selá er ein af vatnsmestu ám á Vestfjörðum og á upptök sín á Ófeigsfjarðarheiði í um 500m hæð yfir sjávarmáli.
Vatnasvæði árinnar býður upp á fjölbreytt veiðisvæði og gengur fiskur um 20 kílómetra upp ánna.
Margir fallegir veiðistaðir eru í Selá og eru í boði 1 - 4 flugustangir yfir veiðidaginn.
Einungis er fluguveiði á flugustöng og öllum fiski sleppt (Hnúðlax drepinn).