Fréttir & tilkynningar

Vinnuskólinn 2024 - Opið fyrir umsóknir

Vinnuskólinn 2024 - Opið fyrir umsóknir

10.06.2024

Fyrsti starfsdagur vinnuskólans í ár er þriðjudaginn 18. júní og verður fram að 19. júlí.

Umsjónarmaður vinnuskólans sumarið 2024 er hún Jana Mastalirova. 

Við biðjum forráðamenn áhugasamra barna (fædd 2012 og fyrr) um að senda umsóknir á netfangið drangsnes@drangsnes.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og tengiliðaupplýsingum. Leit