Fréttir & tilkynningar

Útsýnisskilti á Ennishálsi

Útsýnisskilti á Ennishálsi

19.09.2024

Beiðni barst til sveitarstjórnar Kaldrananeshrepps í apríl á þessu ári um styrk vegna uppsetningar útsýnisskiltis á Ennishálsi. 

Tekið var vel í erindið og var sveitarfélagið hluti af öðrum styrkjendum sem lögðu verkefninu lið.  

Nú í september voru tvö skilti sett upp þar sem útsýni er best til allra átta norður yfir Strandir, yfir til Skagafjalla og allt suður á Eriríksjökul. 

Leit