Fréttir & tilkynningar
Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps vill vekja athygli íbúa á því að ólöglegt er að nota frostlög til þess að veiða mýs.
Að notast við frostlög getur reynst hættulegt húsdýrum, nánar tiltekið köttum þar sem þeir veiða mýs og gætu átt í hættu við að komast í snertingu við frostlöginn.
Lög Alþingis nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum má finna hér.