Fréttir & tilkynningar

Of mikið vatn til trafala

Of mikið vatn til trafala

10.06.2024

Það er skemmtilegt að segja frá því að fyrr í dag var áætlað að dæla ofaní borholu DN-23, nýju borholu Drangsness og hefja niðursetningu hennar en starfsmenn Dynjanda þurftu frá að hverfa þar sem vatnið var of mikið. 

Umræddir starfsmenn eru nú að undirbúa sig betur og koma fljótlega aftur, betur undirbúnir.

Þetta eru virkilega jákvæðar fréttir og má kalla þetta svokallað lúxus vandamál.  

Leit