Fréttir & tilkynningar

Fundur byggingar-, skipulags- og umhverfisnefndar

Fundur byggingar-, skipulags- og umhverfisnefndar

07.06.2024

Fyrirhugað er að halda næsta fund byggingar-, skipulags- og umhverfisnefndar á næsta leiti og vill nefndin kanna hvort íbúar og aðrir séu með erindi til afgreiðslu. 

Öll erindi sem ætluð eru til afgreiðslu skulu berast á skrifstofu Kaldrananeshrepps.

Einnig er hægt að senda formlega fyrirspurn með tölvupósti á netfangið drangsnes@drangsnes.is.

Betra er að erindi berast fyrr heldur en seinna þar sem nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir. 

Leit