Fréttir & tilkynningar
16. sveitarstjórnarfundur Kaldrananeshrepps verður haldinn sunnudaginn 29. október 2023 klukkan 20.00 á skrifstofu sveitarfélagsins í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi og er öllum opinn.
Dagskrá:
1. Fundargerð 15. sveitarstjórnarfundar 24.08.2023
2. Fundargerðir nefnda
3. Aðrir fundir
4. Umsögn Innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – Fyrri umræða
5. Borskýrsla borholu DN-23
6. Drög að deiliskipulagi á Drangsnesi
7. Erindi til sveitarstjórnar
8. Fulltrúi Kaldrananeshrepps í vinnuhóp um svæðisáætlun um úrgang og í framkvæmdaráð Earth Check
9. Viðbragðsáætlun Drangsneshafnar 2023
10. Menntastefna Vestfjarða
11. Bréf frá Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu
12. Bréf frá Skógræktarfélagi Íslands
13. Beiðni SÍBS
14. Styrktarbeiðni Landssambands lögreglumanna
15. Styrktarbeiðni frá Hjartaheillum
16. Styrktarbeiðni frá Aflinu