Fréttir & tilkynningar
14. sveitarstjórnarfundur Kaldrananeshrepps verður haldinn miðvikudaginn 26. júlí 2023 klukkan 20.00 á skrifstofu sveitarfélagsins í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi og er öllum opinn.
Dagskrá:
1. Fundargerð 13. sveitarstjórnarfundar 04.06.2023
2. Fundargerðir nefnda
3. Aðrir fundir
4. Sérhæfð velferðarþjónusta á Vestfjörðum – Þriðja umræða
5. Viðauki við samning um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum – Fyrri umræða
6. Viðauki I við samning um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum – Fyrri umræða
7. Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps – Þriðja umræða
8. Erindi frá skólastjóra Grunnskóla Drangsness
9. Málstefna Kaldrananeshrepps
10. Fyrirhugaðar framkvæmdir
11. Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
12. Umsókn um leiguhúsnæði í Kaldrananeshreppi
13. Umsókn um lóð í Kaldrananeshreppi
14. Erindi vegna ágangs sauðfjár
15. Áætlun Drangsneshafnar um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa
16. Eftirlitsskýrsla frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða
17. Bréf frá Bændasamtökum Íslands