Fréttir & tilkynningar

Erindi Óbyggðanefndar

Erindi Óbyggðanefndar

21.02.2024

Til meðferðar hjá Óbyggðanefnd eru kröfur fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenskra ríkisins um þjóðlendur á svæði 12, eyjar og sker sbr. 10. gr. þjóðlendulaga nr. 58/1998 en svæðið tekur til landsvæða utan strandlengju meginlandsins.

Í samræmi við þjóðlendulög hefur Óbyggðanefnd skorað formlega á þá sem telja til eignaréttinda á svæði því sem ríkið gerir kröfur til að lýsa kröfum sínum skriflega fyrir óbyggðanefnd í síðasta lagi 2. september 2024.  

Kröfulýsingarnar í heild eru birtar á vefsíðu óbyggðanefndar og má finna hér

Leit