Fréttir & tilkynningar
Nýtt frístundasvæði í Hveravík og færsla verslunar- og þjónustusvæðis
Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að gera breytingu á landnotkun á jörðinni Hveravík og skilgreina nýtt svæði fyrir frístundabyggð og færa til verslunar- og þjónustusvæði.
Sækja eða opna gögn málsins hér
Hlekkur inn á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunnar að auglýsingu á vinnslutillögu : skipulagsgatt.is/issues/451