Nýjar reglur um fjárhagsaðstoð

Hér eru nýjar reglur um fjárhagsaðstoð.pdf Sækja hér sem PDF.

felagstjonusta

Nýr félagsmálastjóri

Sigríður María Játvarðardóttir hefur verið ráðin í starf félagsmálastjóra Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps. María er með meistaragráðu í Fötlunarfræðum frá Háskóla Íslands og próf í Félagsráðgjöf frá Nordland distrikthögskola í Bodö í Noregi auk þess sem hún hefur lokið 15 eininga námi í  Stjórnun og rekstri í heilbrigðisþjónustu frá Endurmenntun Háskóla Íslands.

Nánar: Nýr félagsmálastjóri

Breyting á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps

Breyting á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps og deiliskipulag frístundasvæði í landi Kaldrananess.

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur þann 27. júní 2013 samþykkt að auglýsa samhliða eftirfarandi skipulagstillögur skv. 1. mgr. 36. gr. og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030. 

Nánar: Breyting á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps

Veiðidagar 2013

22.jún     -     Guðmundur R Guðmundsson
22.jún     -     Sigurbjörg Þórarinsdóttir
25.jún     -     Inga Hermannsdóttir
25.jún     -     Agnes Birkisdóttir

Nánar: Veiðidagar 2013

Félagsmálastjóri - Strandir og Reykhólahreppur

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps var stofnuð 1. febrúar 2011. Fjögur sveitarfélög sameinast um félagsþjónustuna en það eru Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Reykhólahreppur. Félagsmálastjóri hefur aðsetur á Hólmavík en hefur auk þess haft fasta viðveru á Reykhólum einn dag í viku.

Nánar: Félagsmálastjóri - Strandir og Reykhólahreppur