Sveitarstjórnarfundur 16. júní 2014
- Details
- Mánudagur, 16 júní 2014 21:00
Mánudaginn 16. júní 2014 kom sveitarstjórn Kaldrananeshrepps saman til fyrsta fundar kjörtímabilsins á skrifstofu hreppsins í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Fundinn sátu þau Finnur Ólafsson, Jenný Jensdóttir, Magnús Ásbjörnsson. Ingólfur Haraldsson og Guðbrandur Sverrisson,
Aldursforseti sveitarstjórnar Guðbrandur Sverrisson setti fund kl. 20, bauð nýja sveitarstjórn velkomna til starfa og hafði með höndum stjórn fundarins þar til oddvitakjöri var lokið.
Finnur Ólafsson leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka á dagskrá sem 3ja mál tillögu frá honum og Ingólfi Haraldssyni um íbúafund. Afbrigði samþykkt samhljóða.
Fundargerð ritar Jenný Jensdóttir á tölvu.
1. Oddvitakjör
2. Skipað í nefndir.
3. Tillaga um íbúafund
Var þá gengið til dagskrár.
1. Oddvitakjör.
Finnur Ólafsson kosinn oddviti með 3 atkvæðum
Jenný Jensdóttir kosin varaoddviti með 4 atkvæðum
2. Skipað í nefndir.
Hafnarnefnd:
Nefndin fer með málefni Drangsneshafnar skv. 10.gr hafnalaga nr. 61/2003
Aðalmenn: Halldór Logi Friðgeirsson,Drangsnesi formaður
Ingólfur Haraldsson, Drangsnesi
Hólmfríður Smáradóttir, Drangsnesi
Varamenn: Magnús Ásbjörnsson, Drangsnesi
Hilmar Hermannsson, Drangsnesi
Helga Arngrímsdóttir, Drangsnesi
Kjörstjórn til sveitarstjórnar- og alþingiskosninga.
Aðalmenn: Hilmar Hermannsson, Drangsnesi- formaður
Margrét Bjarnadóttir, Drangsnesi
Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamenn: Eva Katrín Reynisdóttir, Drangsnesi
Birna Ingimarsdóttir, Kaldrananesi
Pálmi Sigurðsson, Klúku
Húsnæðisnefnd. Nefndin fer almennt með húsnæðismál í sveitarfélaginu og umsjón með fyrirhuguðum byggingarframkvæmdum að Grundargötu 9-11. Sveitarstjórn skal samþykkja öll fjárútlát. Óskar Torfason kallar nefndina saman fyrsta sinni. Nefndin skiptir með sér verkum
Aðalmenn: Óskar Torfason, Drangsnesi
Einar Unnsteinsson, Steinholti
Margrét Bjarnadóttir, Drangsnesi
Varamenn: Birna Hjaltadóttir, Drangsnesi
Arnlín Óladóttir, Bakka
Ingólfur Árni Haraldsson, Drangsnesi
Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd. Nefndin er skipuð skv. 6. gr skipulagslaga nr. 123/2010, 11.gr laga um náttúruvernd nr. 44/1999. Jón H. Elíasson kallar nefndina saman fyrsta sinni. Nefndin skiptir með sér verkum
Aðalmenn: Jón H. Elíasson, Drangsnesi
Ólafur Ingimundarson, Svanshóli
Aðalbjörg Óskarsdóttir, Drangsnesi
Varamenn: Eva K. Reynisdóttir, Drangsnesi
Hilmar Hermannsson, Drangsnesi
Haraldur Ingólfsson, Drangsnesi
Fræðslunefnd: Nefndin er skipuð skv. lögum um grunnskóla nr. 91/2008, skv. 4 gr. laga um leikskóla nr. 90/2008, og skv. lll kafla bókasafnslaga nr. 150/2012. Nefndin skiptir með sér verkum. Hólmfríður Smáradóttir kallar nefndina saman ti fyrsta fundar.
Aðalmenn: Hólmfríður Smáradóttir, Drangsnesi
Heiðrún Hjörleifsdóttir, Drangsnesi
Ingi Vífill Ingimarsson, Kaldrananesi
Varamenn: Magnús Ásbjörnsson, Drangsnesi
Birna Ingimarsdóttir, Kaldrananesi
Ingólfur Haraldsson, Drangsnesi
Fjallskilanefnd: Nefndin skal hafa með höndum skipulagningu fjallskila í Kaldrananeshreppi
Aðalmenn: Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum formaður
Ingi Vífill Ingimarsson, Kaldrananesi
Árni Þór Baldursson, Odda
Varamenn: Svanur H. Ingimundarson, Drangsnesi
Erna Arngrímsdóttir, Baldurshaga
Óskar Torfason, Drangsnesi
Veitunefnd: Nefndin fer með málefni hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu í Kaldrananeshreppi.
Aðalmenn: Óskar Torfason, Drangsnesi formaður
Arnlín Óladóttir, Bakka
Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamenn: Sunna Einarsdóttir, Drangsnesi
Ólafur Ingimundarson, Svanshóli
Ingólfur Haraldsson, Drangsnesi
Fulltrúar á Fjórðungsþing Vestfjarða:
Finnur Ólafsson, Svanshóli
Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Magnús Ásbjörnsson, Drangsnesi
Ingólfur Haraldsson, Drangsnesi
Guðbrandur Sverrisson, Drangsnesi
Almannavarnarnefnd Strandasýslu
Aðalmaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Velferðarnefnd Stranda- og Reykhóla
Aðalmaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Varamaður: Sigurbjörg Halldórsdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi í stjórn Félagsþjónustu Stranda- og Reykhóla
Aðalmaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Varamaður: Sigurbjörg Halldórsdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Aðalmaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi á aðalfund lánasjóðs sveitarfélaga
Aðalmaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi á aðalfund Menningarráðs Vestfjarða
Aðalmaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi í þjónustuhóp aldraðra.
Aðalmaður: Hallfríður Sigurðardóttir, Svanshóli
Varamaður: Sigurbjörg Halldórsdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi Eignarhaldsfélagsins Glámu hf.
Aðalmaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Varamaður: Magnús Ásbjörnsson, Drangsnesi
Fulltrúi í Útgerðarfélagið Skúla ehf.
Aðalmaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Varamaður: Magnús Ásbjörnsson, Drangsnesi
Fulltrúi í stjórn Fiskvinnslunnar Drangs ehf
Aðalmaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Fulltrúi í stjórn Laugahóls ehf.
Aðalmaður: Birna Ingimarsdóttir, Kaldrananesi
Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum
Varamaður: Auður Höskuldsdóttir, Bær 1
Birgi K. Guðmundsson, Drangsnesi
Fulltrúi í ritnefnd Byggðasögunnar Strandir
Aðalmaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
Varamaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Fulltrúi í stjórn Sorpsamlags Strandasýslu
Aðalmaður: Finnur Ólafsson, Svanshóli
Varamaður: Jenný Jensdóttir, Drangsnesi
3. Tillaga um boðun íbúafundar.
Finnur Ólafsson og Ingólfur Árni Haraldsson óska eftir að sveitarstjórn boði til íbúafundar á árinu 2014 þar sem íbúum hreppsins er gefinn kostur á að koma fram með tillögur að bættu samfélagi Kaldrananeshrepps og nýjum tækifærum sem gagnast íbúum þess. Tillagan borin upp og samþykkt.
Fleira ekki fyrir tekið
Fundargerð lesin upp og samþykkt.
Fundi slitið kl. 23.45