Styrkur vegna þáttöku í skipulögðu íþróttastarfi eða tónlistarnámi
- Details
- Fimmtudagur, 11 desember 2008 17:06
Með þessum styrk vill sveitarstjórn Kaldrananesrhepps hvetja börn og unglinga til þátttöku í uppbyggilegu starfi og að koma til móts við þann kostnað sem af þeirri þátttöku hlýst. Styrkurinn fæst útgreiddur gegn framvísun kvittana og eða skriflegrar staðfestingar forsvarsaðila viðkomandi íþróttadeildar um þátttöku barnsins. Einungis er greiddur einn styrkur á hvert barn.