Skýrsla um Grímsey
- Details
- Föstudagur, 06 júlí 2007 09:22
Mat á stofnstærð og veiðiþoli lunda í Grímsey á Steingrímsfirði
í Grímsey á Steingrímsfirði (héðan í frá Grímsey) hefur frá fornu fari verið stæðilegt lundavarp. Að beiðni eigenda Grímseyjar var farinn leiðangur í Grímsey í júní 2006 sem hafði það að markmiði að meta stofnstærð lunda í eynni og áætla veiðiþol stofnsins. Í leiðangrinum voru Böðvar Þórisson, Hersir Gíslason, Höskuldur Búi Jónsson og Tómas Grétar Gunnarsson. Hér eru birtir úrdrættir úr þessari skýrslu að beiðni landeigenda.
Undirbúningur fyrir Bryggjuhátíðina
- Details
- Fimmtudagur, 05 júlí 2007 09:33
Veiðifréttir
- Details
- Mánudagur, 25 júní 2007 14:12

Bryggjuhátíð 2007
- Details
- Föstudagur, 22 júní 2007 13:26
![]() |
Bryggjuhátíðin verður haldin 21. júlí í ár. Þar verður margt um dýrðir, grillið og smakkið verður á sínum stað og uppákomur og skemmtanir um allt þorp. Dorgveiðikeppni, sjávaréttasmakk, harmoníkkuleikur, andlitsmálning, hestar, listamenn, ljósmyndasýningar, hoppukastali, söngvarakeppni, grillveisla, kvöldskemmtun, varðeldur og ball. Jón Halldórsson (póstur) hefur samið sérstakt lag fyrir bryggjuhátíðina 2007 og verður það frumflutt á hátíðinni. Allir eru velkomnir með góða skapið og sól í hjarta. |