Nýr bátur í flota Drangsnesinga Details Mánudagur, 02 febrúar 2009 19:50 Góða veðrið lék við Strandamenn í dag þegar nýr bátur bættist við íflota Drangsnesinga. Simma St 7 er 18,5 brt. plastbátur og verður gerð út álínu og netaveiðar. Eigandi og útgerðaraðili bátsins er Borg ehf Drangsnesi Fyrra Næsta