Kvæðaperlur úr Kaldrananeshreppi
- Details
- Miðvikudagur, 16 júlí 2008 19:02

KSH á Drangsnesi og í sundlauginni einnig. Þá er ætluninin að koma henni í sölu víðar svona þegar um hægist hjá Bryggjuhátíðarfólki.Menningarráð Vestfjarða styrkti útgáfu bókarinnar og ekki víst að af útgáfu hefði orðið ef ekki væri fyrir þann stuðning sem þar fékkst. Bókin kostar 3500 krónur en verður á sérstöku Bryggjuhátíðar tilboði seld á 3000 kr.