Framkvæmdir

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu á nýju gistihúsi á Drangsnesi. Þetta
er viðbót við gistihúsið Malarhorn sem Ásbjörn og Valgerður  reka. Miklar
tafir hafa orðið á afhendingu hússins sem er eingingahús frá Eistlandi og
átti að vera komið í rekstur núna. En nú er húsið loksins komið og gengur
mjög vel að reisa það.
29.06.08-malarhorn-1