17. júní- Allir í sund!

100_2586Þann 17. júní mun Ungmennafélagið Neisti standa fyrir innanfélagsmóti í sundi. Keppt verður í þeim flokkum sem henta þátttöku og allir hvattir til að mæta og hafa gaman af. 

 Mótið hefst klukkan 13.00 í fínu sundlauginni og munu allir þeir sem taka þátt fá að launum ís og viðurkenningaskjal.

 Umf. Neisti