Lokun skrifstofu Kaldrananeshrepps

Skrifstofa Kaldrananeshrepps verður lokuð mánudaginn 6. febrúar næstkomandi vegna veikinda um óákveðinn tíma. 

Hægt verður að hafa samband í síma hreppsins, 451-3277 eða senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og verður þeim fyrirspurnum svarað við fyrsta tækifæri. 

Ef erindi þarfnast brýnna úrlausna má hafa samband við Finn Ólafsson, oddvita í síma 775-3377. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.