Opinn fundur vegna vinnu við Menntastefnu Vestfjarða
- Details
- Fimmtudagur, 15 september 2022 16:10
Þriðjudaginn 4. október nk. verður haldinn opinn fundur vegna vinnu við Menntastefnu Vestfjarða.
Fundurinn er frá 14.00 til 17.00 og verður haldinn í Grunnskólanum á Hólmavík.
Léttar veitingar & kaffi verða í boði.
Fundurinn er opinn öllum og hvetjum við alla sem hafa áhuga á því að koma að vinnu við Menntastefnu Vestfjarða að mæta.