Sumarlokun skrifstofunnar

Skrifstofa Kaldrananeshrepps verður lokuð dagana 11. til 22. júlí vegna sumarfrís. 
Ykkur er velkomið að hafa samband í síma 848-4641 ef mikið liggur við. 

Við óskum starfsfólki sveitarfélagsins, íbúum Kaldrananeshrepps og landsmönnum öllum gleðilegs sumars.