Starfskraftur óskast við Sundlaugina á Drangsnesi sumarið 2022
- Details
- Föstudagur, 22 apríl 2022 13:32
Sundlaugin á Drangsnesi óskar eftir starfskrafti frá byrjun júní nk. til lok ágúst, yfir sumarið 2022.
Um er að ræða vaktavinnu sem er unnið viku í senn og frí næstu viku eftir.
Gerð er krafa á því að umsækjendur séu 18 ára eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð :
- Öryggisgæsla við sundlaug
- Afgreiðslustörf
- Aðstoð við viðskiptavini
- Þrif
Hæfniskröfur :
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Umsóknum skal senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Allar nánari upplýsingar veitir Finnur í síma 775-3377.