Fundur um orkumál á Vestfjörðum
- Details
- Þriðjudagur, 15 mars 2022 11:45
Þriðjudaginn 22. mars verður haldinn fundur með starfshóp um orkumál á Vestfjörðum.
Fundurinn verður öllum opinn og hefst klukkan 18:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík.
Hvetjum sem flesta til að mæta & kynna sér þetta mikilvæga málefni.