Tafir í heimabanka

Því miður eru enn tafir í greiðslukerfi fyrirtækjanka Sparisjóðs Strandamanna. 

Enn eru tafir á birtingu reikninga, fasteignagjalda og launagreiðslna en reynt er að vinna úr lausn vandans eins hratt og hægt er.

Vinsamlegast hafið samband í síma 451-3277 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef reikningar eru ekki að birtast í heimabanka og/eða þarfnist frekari upplýsinga.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem sem þessar tafir geta skapað.