Tafir í heimabanka

Nýverið tók Sparisjóður Strandamanna í gagnið nýjan fyrirtækjabanka á netinu.
Þessi innleiðing hefur valdið töfum á birtingu reikninga, fasteignagjalda og launagreiðslna.
Hlutaðeigandi aðilar vonast til þess að lausn finnist á þessum hnökrum fyrir vikulok.