Ocean EcoFarm íbúafundinum frestað

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps þakkar mikinn áhuga á fyrirhuguðum íbúafundi um Ocean EcoFarm. Vegna mikillar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fundi fram yfir birtingu nýrrar sóttvarnarreglu sem er væntanleg í næstu viku.

Nýr fundartími íbúafundar er miðvikudagurinn 20. janúar, kl  17:00.
Með fyrirvara um gildandi sóttvarnareglu, þá eru allir velkomnir en fundurinn verður einnig aðgengilegur á netinu í gegnum Zoom. Hlekkur á fundinn verður birtur síðar.

Bestu kveðjur,
Finnur Ólafsson, oddviti