Opinn íbúafundur

Kaldrananeshreppur boðar til opins íbúafundar ásamt Ocean EcoFarm ehf.

Fundurinn verður haldinn í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi, föstudaginn 8. janúar 2021 kl. 17.00 og eru allir velkomnir.


Dagskrá
:

 1. Kynning: Rannsókn á ljósátu og fiskirækt í Steingrímsfirði
     Jón Örn Pálsson verkefnastjóri annast kynninguna

          2. Umræður og fyrirspurnir.

 Fundarmenn eru beðnir um að boða komu sína til að auðvelda skipulag.

Bestu kveðjur,
Finnur Ólafsson
oddviti Kaldrananeshrepps
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími / Phone: 775-3377