Athugasemdir við Áfangastaðaáætlun Vestfjarða

Nýverið birti Vestfjarðastofa drög að nýrri Áfangastaðaáætlun Vestfjarða.
Áfangastaðaáætlunin hefur verið send til umfjöllunar hjá sveitarfélögunum. 

Vestfjarðastofa óskar einnig eftir því að fá athugasemdir frá íbúum, ferðaþjónum og öðrum áhugasömum aðilum.
Hægt er að senda ábendingar til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 15. nóvember 2020.

Hér er hlekkur á Áfangastaðaáætlun Vestfjarða