Sveitarstjórnarfundur var haldinn 4. júní 2020
- Details
- Föstudagur, 05 júní 2020 09:24
Sveitarstjórnarfundur 4. júní 2020
Fimmtudaginn 4. júní 2020 kom sveitarstjórn Kaldrananeshrepps saman til 21. fundar kjörtímabilsins á skrifstofu hreppsins í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi.
Fundinn sátu þau Finnur Ólafsson, Eva K. Reynisdóttir, Halldór Logi Friðgeirsson, Margrét Bjarnadóttir og Kristín Einarsdóttir.
Oddviti setti fund kl. 20:00. Eva K. Reynisdóttir ritaði fundargerð á tölvu.
Nánar: Fundargerð 4. júní 2020