Um COVID19
- Details
- Miðvikudagur, 01 apríl 2020 09:16
Sent að beiðni Samhæfingarmiðstöðvar almannavarna:
Sérfræðingar frá embætti landlæknis voru að uppfæra spurt og svarað inn á Covid.is
Við hvetjum ykkur til að skoða og benda á þessa síðu á ykkar heimasíðum, eða inn á samfélagsmiðlum sveitarfélaganna.
Sjá hér: https://www.covid.is/spurt-og-svarad
Með bestu kveðju
Almannavarnir