Dagskrá Bryggjuhátíðar 2007

Hér er dagskrá Bryggjuhátíðar 2007
08.30 Gönguferð yfir Bæjarskarð (gengið frá Kaldrananesi)
10-11.30 Dorgveiði, Kokkálsvík
10  Ljósmyndasýning í Sundlaug Drangsness, Árni Baldursson og Ingimundur Pálsson - Opið eins og sundlaugin
11-15.30 Grímseyjarsigling
12.30-14 Sjávarréttasmakk með harmonikkuspili við frystihúsið
13.30 Tónleikar við frystihúsið
12.30-17 Markaðsstemming í tjöldum
13 Skólinn opnar - Gestur Eyjólfsson og Gunnar Eyjólfsson myndlistarmenn sýna og Hafdís Brandsdóttir leirlistakona. Einnig er þar ljósmyndasýningin Mannlíf í Kaldrananeshreppi og kaffihús.
13-17 Strandahestar
13-16 Grásleppusýning
13-23 Malar-kaffi. Kynning á nýju kaffihúsi. Kaldur Kaldi og kaffi á könnunni
15-16.30  Vináttuleikur í fótbolta. Hólmavík-Drangsnes
16.30 Söngvarakeppni í Samkomuhúsinu Baldri. Skráning hjá Berglindi í síma 692 5842
18-20 Grillveisla við samkomuhúsið Baldur
20 Kvöldskemmtun í Baldri
22 Varðeldur við boltavöllinn - Allir eru þar
23.30 Dansleikur - Veðurguðirnir sjá um fjörið
 
 Ljósmyndasýningin Húsin í hreppnum er á Holtinu og eins á skúrvegg við skólann og pottana. Þarna má sjá öll hús í Kaldrananeshreppi, stór og smá og verður sýningin fram eftir sumri.

Bryggjuhátíðarbolir eru til sölu í sundlaug og markaðstjaldi, verð kr. 1500

Ath. Tímasetningar geta breyst.