Reglur um liðveislu og félagslega heimaþjónustu

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps og sveitarstjórnir Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa samþykkt reglur um félagslega heimaþjónustu og liðveislu. Samþykkt var að byrja að taka tekjutengt gjald fyrir félagslega heimaþjónustu eins og hjá öðrum sveitarfélögum landsins. Reglurnar verða settar inn á heimasíðu sveitarfélaganna ásamt umsóknareyðublöðum.
Sækja skal um þjónustuna til félagsmálastjóra.

Með kveðju,

Hildur Jakobína Gísladóttir
Félagsmálastjóri Stranda- og Reykhólahrepps
Höfðagötu 3, 510 Hólmavík
Sími: 451-3510 / 842-2511
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.