Vestfjarðavíkingurinn 2011


Vestfjarðavíkingurinn, keppni sterkustu manna landsins fer fram dagana 7 til 9 júlí og fer hún fram víðsvegar um Vestfirði á þessum þremur dögum.

Keppt verður á eftirtöldum stöðum.

Fimmtudagur 7. Júlí kl 13:00 Hólmavík ( Galdrasafnið ) kl 15:30 Drangsnes ( Íþróttavöllur ) kl 18:00 Mjóifjörður ( Heydalur )

Föstudagur 8. Júlí kl 12:00 Súðavík ( Raggagarður ) kl 15:00 Suðureyri ( Sjöstjörnunni ) kl 18:00 Bolungarvík ( Ósvör )

Laugardagur 9. Júlí kl 12:00 Þingeyri ( Sundlauginni ) kl 13:00 Þingeyri ( Víkinga svæðið ) kl 16:00 Ísafjörður ( Silfurtorginu )

www.kraftamenn.isVestfjaravkingurinn