Dagskrá Bryggjuhátíðar á Drangsnesi 18. júlí
- Details
- Þriðjudagur, 14 júlí 2009 14:26
Smellið á nánar til að sjá dagskrána.
10-11.30 |
Dorgveiði Kokkálsvík |
11:00 | Grímseyjarsund -Sjósundgarpar stinga sér til sunds frá Grímsey og synda í land |
11-15.30 | Grímseyjarsiglingar með Sundhana |
11:45 | Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun úr sjó |
12:30 |
Sjávarréttasmakk við frystihúsið Garðar Einarsson og nikkararnir með gömlu góðu lögin Markaðsstemming í tjaldinu |
13:00 |
Grásleppusýning í Framtíðinni -fyrir utan Forvaða Myndlistarsýningar í skólanum Ljósmyndasýningin Mannlíf í Kaldrananeshreppi Kaffihúsið í skólanum Strandahestar |
14:30 | Vináttulandsleikur í fótbolta Drangsnes – Hólmavík á boltavellinum |
14:30 | Þjóðbrók og hitt hyskið í Baldri – brúðu- og skessuleikhús fyrir börn og fullorðna |
15:00 | Sjonni Brink og Jogvan spila á planinu við Malarkaffi |
16:00 | Söngvarakeppni, samkomuhúsinu Baldri skrá sig í síma 6925842 |
18 -19:30 | Grillveisla, samkomuhúsinu Baldri |
20:30 | Kvöldskemmtun með Ragga Torfa, samkomuhúsinu Baldri |
22:00 | Varðeldur með bryggjusöng við boltavöllinn |
23:00 | Sigurjón Brink og Jogvan skemmta á Malarkaffi |
23.30 | Bryggjuhátíðarballið – Ungmennafélagið sér um stuðið |
Birta Guðjónsdóttir myndlistarkona verður með sýningu í skólanum.
Halldór Hjartarson og Sigrún Sigurbjartsdóttir sýna útskurð og málverk í skólanum.
Lilja Sigrún Jónsdóttir með myndlistarsýningu á Malarkaffi.
Halldór Höskuldsson með ljósmyndasýningu á spjöldunum á holtinu.
Árni Baldursson, með ljósmyndir í Sundlauginni.
Á föstudagskvöld 17.júlí spila Sigurjón Brink og Jogvan á Malarkaffi.