Sveitarstjórnarfundur 20.júní 2006

Þriðjudaginn 20. júní 2006 kom nýkjörin sveitarstjórn Kaldrananeshrepps saman til 1. fundar kjörtímabilsins á skrifstofu hreppsins í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi.


Nýkjörna sveitarstjórn skipa Guðbrandur Sverrisson , Sunna Einarsdóttir, Jenný Jensdóttir, Óskar Torfason og Haraldur Ingólfsson.

Guðbrandur Sverrisson sem er aldursforseti nýrrar sveitarstjórnar sem kjörin var í kosningunum þann 27. maí s.l boðaði til fundar og stýrði honum.

Guðbrandur Sverrisson setti fund kl. 18.

Fundargerð ritaði Sunna Einarsdóttir.

Dagskrá:
1. Oddvitakjör
2. Fundargerð sveitarstjórnar 19. júní s.l.
3. Nefndarkjör
4. Umsögn um gistingu á einkaheimili
5. Umsögn um rekstur gistiskála.

1. Oddvitakjör:
Oddviti var kjörinn Jenný Jensdóttir
Varaoddviti kjörin Guðbrandur Sverrisson

Nýkjörinn oddviti Jenný Jensdóttir tók við fundarstjórn

2 Fundargerð sveitarstjórnar frá 19 júni 2006
Fundargerðin afgreidd athugasemdarlaust.

3 Nefndakosning.
Til eins árs:

Kjörstjórn.
Aðalmenn.
Magnús Rafnsson, formaður
Guðbjörg Hauksdóttir
Aðalbjörg Steindórsdóttir
Vara
Hilmar Hermannsson
Margrét Bjarnasóttir
Ragnhildur Elíasardóttir

Til tveggja ára:

Fulltrúar á Fjórðungsþing Vestfirðinga:

Jenný Jensdóttir
Óskar Torfason
Sunna Einarsdóttir
Guðbrandur Sverrisson
Haraldur Ingólfsson

Til fjögurra ára:

Bókasafnsnefnd:

Aðalmenn:
Magnús Rafnsson
Helga Arngrímsdóttir
Auður Höskuldsdóttir
Varamenn:
Erna Arngrímsdóttir
Hólmfríður Smáradóttir
Pálmi Sigurðsson

Magnús Rafnsson kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með sér verkum.

Félagsmálanefnd:

Aðalmenn:
Jenný Jensdóttir
Óskar Torfason
Sigurbjörg Halldórsdóttir

Varamenn:
Sunna Einarsdóttir
Haraldur Ingólfsson
Magnús Ásbjörnsson
Jenný Jensdóttir kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með sér verkum.

Fjallskilanefnd:

Aðalmenn:
Guðbrandur Sverrisson
Baldur Sigurðsson
Birna Ingimarsdóttir
Hallfríður Sigurðardóttir
Svanur H. Ingimundarson

Varamenn:
Árni Baldursson
Haraldur Ingólfsson
Erna Arngrímsdóttir
Óskar Torfason
Lilja Jóhannsdóttir
Guðbrandur Sverrisson kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með sér verkum.

Hafnarnefnd:

Aðalmenn:
Friðgeir Höskuldsson, formaður
Guðmundur R. Guðmundsson
Jenný Jensdóttir

Varamenn:
Helga Arngrímsdóttir
Hermann Ingimundarson
Magnús Ásbjörnsson

Skipulags- og byggingarnefnd:

Aðalmenn:
Jón H. Elíasson
Guðbrandur Sverrisson
Ásbjörn Magnússon

Varamenn:
Magnús Rafnsson
Óskar Torfason
Hilmar Hermannsson
Jón H. Elíasson kallar nefndina saman til fyrsta fundar . Nefndin skiptir með sér verkum.

Skoðunarmenn:
Aðalmenn:
Tryggvi Ólafsson
Sigurbjörg Halldórsdóttir

Varamenn:
Arnlín Óladóttir
Auður Höskuldsdóttir

Skólanefnd Drangsnesskóla:

Aðalmenn:
Óskar Torfason
Helga Arngrímsdótti
Eva Katrín Reynisdóttir

Varamenn.
Hermann Ingimundarson
Hólmfríður Smáradóttir
Birna Ingimarsdóttir.
Óskar Torfason kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með verkum.

Héraðsnefnd Strandasýslu:

Aðalmaður:
Jenný Jensdóttir

Varamaður:
Guðbrandur Sverrisson

Landsþing Sambands ísl. Sveitarfélaga:

Aðalmaður:
Jenný Jensdóttir

Varamaður:
Guðbrandur Sverrisson

Nefnd um úthlutun byggðakvóta.

Aðalmenn
Guðbrandur Sverrisson,
Magnús Rafnsson
Ólafur Ingimundarson

Varamenn
Ragnhildur Elíasdóttir
Jón Hörður Elíasson
Pálmi Sigurðsson

Guðbrandur Sverrisson kallar nefndina saman. Nefndir skiptir með sér verkum.

Jarðvarmanefnd..

Aðalmenn
Arnlín Óladóttir
Jenný Jensdóttir
Óskar Torfason

Varamenn.
Guðbrandur Sverrisson
Magnús Rafnsson
Margrét Bjarnadóttir
Arlín Óladóttir kallar nefndina saman, nefndin skiptir með sér verkuml

Ferða og umhverfisnefnd:

Aðalmenn
Matthías Johansson
Haraldur Ingólfsson
Sunna Einarsdóttir

Varamenn
Hilmar Hermannsson
Aðalbjörg Óskarsdóttir.
Auður Höskuldsdóttir

Matthías Jóhansson kallar nefndina saman, nefndin skiptir með sér verkuml

Rekstrarnefnd Klúku í Bjarnarfirði.
Nefndinn er falið að móta tillögur um rekstur jarðarinnar Klúku.

Aðalmenn.
Ólafur Ingimundarson
Jenný Jensdóttir.
Halldór Logi Friðgeirsson

Varamenn.
Halldór Höskuldsson
Árni Baldursson
Eva Katrín Reynisdóttir.

Ólafur Ingimundarson kallar nefndina saman, nefndin skiptir með sér verkum.

1. Umsögn um gistingu á einkaheimili..
Sýslumaðurinn í Strandasýslu óskar eftir umsögn um umsókn Sunnu Einarsdóttir Holtagötu 10 Drangsnesi um sölu á gistingu á einkaheimili.
Sunna Einarsdóttir vék af fundi.
Sveitarstjórn veitir samþykki sitt fyrir þessum rekstri.

2. Umsókn um rekstur gistiskála.
Sýslumaðurinn í Strandasýslu óskar eftir umsögn um umsókn um leyfi til
Reksturs gistiskála frá ÁVM útgerð ehf kt. 410705-0520, Kvíabala 1
Drangsnesi
Sveitarstjórn veitir samþykki sitt fyrir þessum rekstri.

Fleira ekki fyrir tekið.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið.kl 20.00