Sveitarstjórnarfundur 12.júní 2002

Miðvikudaginn 12. júní 2002 kom nýkjörin sveitarstjórn Kaldrananeshrepps saman til 1. fundar kjörtímabilsins á skrifstofu hreppsins í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi.


Nýkjörna sveitarstjórn skipa Guðmundur B. Magnússon ,Jenný Jensdóttir, Sunna Einarsdóttir, Guðbrandur Sverrisson og Óskar Torfason .

Guðmundur B. Magnússon sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórn af þeim sem kjörnir voru í sveitarstjórn í kosningunum þann 25. maí s.l boðaði til fundar og stýrði honum.

Fundargerð ritaði Jenný Jensdóttir.

Dagskrá:

1. Oddvitakjör:
Oddviti var kjörinn Guðmundur B. Magnússon.
Varaoddviti kjörin Jenný Jensdóttir.

2. Nefndakosning.
Til eins árs:

Kjörstjórn við alþingiskosningar:

Aðalmenn:
Ingólfur Andrésson, formaður
Sigurbjörg Halldórsdóttir
Magnús Rafnsson
Varamenn:
Birgir Guðmundsson
Aðalbjörg Steindórsdóttir
Svandís Jóhannsdóttir

Til tveggja ára:

Fulltrúar á Fjórðungsþing Vestfirðinga:

Guðmundur B. Magnússon
Jenný Jensdóttir
Óskar Torfason
Sunna Einarsdóttir
Guðbrandur Sverrisson


Til fjögurra ára:

Bókasafnsnefnd:

Aðalmenn:
Magnús Rafnsson
Helga Arngrímsdóttir
Auður Höskuldsdóttir

Varamenn:
Erna Arngrímsdóttir
Hólmfríður Smáradóttir
Pálmi Sigurðsson
Magnús Rafnsson kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með sér verkum.

Búfjáreftirlitsmaður:

Aðalmaður:
Pálmi Sigurðsson

Varamaður:
Guðbrandur Sverrisson

Félagsmálanefnd:

Aðalmenn:
Jenný Jensdóttir
Óskar Torfason
Sigurbjörg Halldórsdóttir

Varamenn:
Sunna Einarsdóttir
Haraldur Ingólfsson
Magnús Rafnsson
Jenný Jensdóttir kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með sér verkum.

Fjallskilanefnd:

Aðalmenn:
Guðbrandur Sverrisson
Baldur Sigurðsson
Ingólfur Andrésson
Ingi Vífill Ingimarsson
Svanur H. Ingimundarson

Varamenn:
Árni Baldursson
Haraldur Ingólfsson
Erna Arngrímsdóttir
Óskar Torfason
Lilja Jóhannsdóttir
Guðbrandur Sverrisson kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með sér verkum.

Hafnarnefnd:

Aðalmenn:
Friðgeir Höskuldsson
Guðmundur R. Guðmundsson
Jenný Jensdóttir

Varamenn:
Jón Magnússon
Hermann Ingimundarson
Magnús Ásbjörnsson

Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar:

Aðalmenn:
Ingólfur Andrésson, formaður
Sigurbjörg Halldórsdóttir
Magnús Rafnsson

Varamenn:
Birgir Guðmundsson
Aðalbjörg Steindórsdóttir
Svandís Jóhannsdóttir

Skipulags- og byggingarnefnd:

Aðalmenn:
Jón H. Elíasson
Guðbrandur Sverrisson
Ásbjörn Magnússon

Varamenn:
Magnús Rafnsson
Óskar Torfason
Hilmar Hermannsson
Jón H. Elíasson kallar nefndina saman til fyrsta fundar . Nefndin skiptir með sér verkum.

Skoðunarmenn:

Aðalmenn:
Tryggvi Ólafsson
Sigurbjörg Halldórsdóttir

Varamenn:
Birgir Guðmundsson
Auður Höskuldsdóttir

Skólanefnd Drangsnesskóla:

Aðalmenn:
Óskar Torfason
Helga Arngrímsdóttir
Guðjón Vilhjálmsson

Varamenn.
Hermann Ingimundarson
Eva K. Reynisdóttir
Hólmfríður Smáradóttir
Óskar Torfason kallar nefndina saman til fyrsta fundar. Nefndin skiptir með verkum.

Héraðsnefnd Strandasýslu:

Aðalmaður:
Guðmundur B. Magnússon

Varamaður:
Jenný Jensdóttir

Landsþing Sambands ísl. Sveitarfélaga:

Aðalmaður:
Guðmundur B. Magnússon.

Varamaður:
Jenný Jensdóttir


Fleira ekki fyrir tekið.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið.