Dagskrá Bryggjuhátíðar 2011

10:00-11:00 Dorgveiði Kokkálsvík
Grímseyjarsund - Sjósundgarpar stinga sér til sunds frá Grímsey og synda í land.
11:00 Grímseyjarsiglingar með Sundhana
12:30 Sjávarréttasmakk við frystihúsið og nikkan hljómar. Markaðsstemming í tjaldinu.
13:00 Grásleppusýning í Framtíðinni -fyrir utan Forvaða. Myndlistarsýningar, gömlu myndirnar og kaffihús í skólanum. Strandahestar. Hoppukastali.
14:30 Vináttulandsleikur í fótbolta Drangsnes – Hólmavík á fótboltavellinum
16:00 Söngvarakeppni krakkanna, Samkomuhúsinu Baldri
18:00-19:30 Grillveisla, Samkomuhúsinu Baldri
20:30 Kvöldskemmtun í Samkomuhúsinu Baldri
22:00 Varðeldur með Ragga Torfa við fótboltavöllinn
23:00 Jogvan Hansen skemmtir á Malarkaffi
23.30 Bryggjuhátíðarballið – Stuðlabandið sér um stuðið

Framundan

February 2020
M T W T F S S
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29

Breyta