Kjörfundur
- Details
- Fimmtudagur, 04 mars 2010 16:00
Kjörfundur verður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 6. mars 2010. Ein kjördeild er í Kaldrananeshreppi og verður kjörstaður í Grunnskólanum á Drangsnes. Kjörstaður mun opna kl. 11.00 og verður lokað kl. 18.00. (Sbr. þó 93 greina laga um kosningar til alþingis nr. 80/1987). Kjósendur eru minntir á að framvísa þarf persónuskilríkjum á kjörstað.
Kjörstjórn Kaldrananeshrepps.