Kjörfundur

Kjörfundur verður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 6. mars 2010. Ein kjördeild er í Kaldrananeshreppi og verður kjörstaður í Grunnskólanum á Drangsnes. Kjörstaður mun opna kl. 11.00 og verður lokað kl. 18.00. (Sbr. þó 93 greina laga um kosningar til alþingis nr. 80/1987). Kjósendur eru minntir á að framvísa þarf persónuskilríkjum á kjörstað.

Kjörstjórn Kaldrananeshrepps.

Framundan

December 2019
M T W T F S S
1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31

Breyta