Miðdeildarblað

oktber_190
Hinir frábæru Miðdeildarkrakkar eru að gefa út blað sem inniheldur viðtöl við merka bæjarbúa, frumsamin ljóð og sögur ásamt fleiru. Eru þau hæst ánægð með viðtökurnar sem þau hafa fengið og gaman að sjá hvað þorpsbúar eru tilbúin að styðja við bakið á nemendum.
Aðalbjörg Óskars

Skólastarfið hefst

Skólastarfið hefst mánudaginn 15. ágúst 2011 með sundnámskeiði í Sundlauginni á Drangsnesi. Nemendur mæti kl. 08.00 með sundföt.

Framundan

Nóvember 2017
M T W T F S S
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30

Breyta