Starfsáætlun

Starfsáætlun Grunnskólans á Drangsnesi er ætlað að lýsa skólahaldi í skólanum ásamt því að gera grein fyrir sérstöðu skólans og staðbundnum aðstæðum. Starfsáætlunin er hluti skólanámskrárinnar en hana verður einnig að finna á heimasíðu skólans. Í árlegri starfsáætlun er meðal annars gerð grein fyrir starfsfólki skólans, starfstíma, hefðum og mikilvægum viðburðum í skólastarfinu ásamt fleiri hagnýtum upplýsingum er varða skólastarfið.

Starfsáætlun er endurskoðuð á ári hverju og lögð fyrir bæði skólaráð og skólanefnd sveitarfélagsins.

Sjá PDF skjal: Starfsaaetlun_2017-2018.pdf

Framundan

December 2017
M T W T F S S
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Breyta