GSM samband í Bjarnarfirðinum!

Ég hef heyrt það að það væri hægt að láta hringa í sig í GSM síma fyrir utan Hótel Laugarhól á blettum og senda SMS skilaboð svo að ég prófaði að hringja í bræður mína útí Vestmannaeyjum. 

Nánar: GSM samband í Bjarnarfirðinum!

Sjúkraþyrlan í Bjarnarfirði

Sjúkraþyrlan kom til Bjarnarfjarðar og lenti á Skarðstúninu um klukkan 18:15 í kvöld 5/8 og var Sjúkrabíllinn líka á staðnum.

Nánar: Sjúkraþyrlan í Bjarnarfirði

Útafkeyrsla á Bjarnarfjarðarhálsi

Ég fór inná Hólmavík í dag og sá þá að það hafði bíll farið illilega útaf og trúlega oltið uppá Bjarnarfjarðarhálsi ofarlega í hálsinum Bassastaða megin.

Nánar: Útafkeyrsla á Bjarnarfjarðarhálsi

Bryggjuhátíð 2007 lokið

Bryggjuhátíðinni er lokið og tókst með eindæmum vel. Hér má sjá fleiri myndir frá hátíðinni.

Nánar: Bryggjuhátíð 2007 lokið

Upplýsingar vegna Bryggjuhátíðar

Ýmsar upplýsingar vegna Bryggjuhátíðar 2007, verð opnun og fleira.

Nánar: Upplýsingar vegna Bryggjuhátíðar