Dagskrá Bryggjuhátíðar 2008

Nú er farið að styttast í Bryggjuhátíð á Drangsnesi. Vinnukvöld á hverju
kvöldi og mikið gaman þó auðvitað sé pínulítið stess því allir vilja að allt
sé orðið fínt þegar hátíðin gengur í garð.

 

Nánar: Dagskrá Bryggjuhátíðar 2008

Undirbúningur fyrir Bryggjuhátíð

Bryggjuhátíðarundirbúningur er í fullum gangi og margir sem þar koma við
sögu.

bryggju1bryggju2

Nánar: Undirbúningur fyrir Bryggjuhátíð

Framkvæmdir

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu á nýju gistihúsi á Drangsnesi. Þetta
er viðbót við gistihúsið Malarhorn sem Ásbjörn og Valgerður  reka. Miklar
tafir hafa orðið á afhendingu hússins sem er eingingahús frá Eistlandi og
átti að vera komið í rekstur núna. En nú er húsið loksins komið og gengur
mjög vel að reisa það.
29.06.08-malarhorn-1

17. júní- Allir í sund!

100_2586Þann 17. júní mun Ungmennafélagið Neisti standa fyrir innanfélagsmóti í sundi. Keppt verður í þeim flokkum sem henta þátttöku og allir hvattir til að mæta og hafa gaman af. 

 Mótið hefst klukkan 13.00 í fínu sundlauginni og munu allir þeir sem taka þátt fá að launum ís og viðurkenningaskjal.

 Umf. Neisti

 

 

Danmerkurferð Ingu og Söndru

Danmerkurferð LBVN

 

Eins og fram hefur komið hér á vefnum unnu Sandra Dögg Guðmundsdóttir og Inga Hermannsdóttir ferð til Kaupmannahafnar fyrir verkefni sitt, Grásleppusetur.

 ma-_jn_099

Óhætt er að segja að Danmörk hafi skartað sínu fegursta þessa daga sem ferðalag okkar stóð. Varla sást ský á himni og hitinn eftir því.

  

Nánar: Danmerkurferð Ingu og Söndru