Verðlaunaafhendingin

 vigdis
 Mikið var um dýrðir á Ásmundarsafni þegar vinningshafar í Heimabyggðin mín fengu afhent verðlaunin sín. Hér eru þær Inga og Sandra ásamt Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrv. forseta Íslands og stelpunum undan Vatnajökli eftir afhendinguna. Enn og aftur, hamingjuóskir, Inga og Sandra.