Erindi til sveitarstjórnar
- Details
- Föstudagur, 03 febrúar 2023 16:46
Næsti fundur sveitarstjórnar Kaldrananeshrepps er fyrirhugaður miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi klukkan 20.00 í Samkomuhúsinu Baldri.
Öll erindi sem ætluð eru til afgreiðslu sveitarstjórnar skulu berast skrifstofu Kaldrananeshrepps með tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Erindi þurfa að hafa borst í síðasta lagi fyrir mánudaginn 13. febrúar.