Framkvæmdir á Drangsnesi Details Fimmtudagur, 17 apríl 2008 14:27 Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýja gistihússins þeirra Valgerðar og Ásbjörns á Drangsnesi. Búið að taka grunninn og verið að undirbúa að slá upp fyrir grunni. Gert er ráð fyrir að steypa grunninn nú alveg a næstu dögum. Fyrra Næsta