Verkstjóri óskast í unglingavinnuna á Drangsnesi

Kaldrananeshreppur óskar eftir verkstjóra í unglingavinnuna á
Drangsnesi sumarið 2022.
Starfstími verður ákveðinn í samræmi við verkstjóra, miðað er við 6 vikur sem endar þegar Bryggjuhátíð hefst eða síðustu helgina í júlí. 

Helstu verkefni og ábyrgð :
- Ber daglega ábyrgð og hefur umsjón með starfsemi unglingavinnunar 
- Vinnur markvisst að því að efla liðsheild og góðan líðan starfsfólks 
- Skráir niður vinnutíma starfsfólks og skilar til launafulltrúa 


Hæniskröfur :
- Jákvæðni 
- Sjálfstæð vinnubrögð 
- Bílpróf er kostur 

Umsóknum skal senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Allar nánari upplýsingar veitir oddviti, Finnur Ólafsson í síma 775-3377