Breyting á opnunartíma og minnkað starfshlutfall skrifstofustjóra
- Details
- Mánudagur, 09 nóvember 2020 15:44
Frá og með 10. nóvember minnkar starfshlutfall skrifstofustjóra og viðvera á skrifstofu sveitarfélagsins því samhliða. Í ljósi tilmæla Sóttvarnalæknis hvetjum við íbúa jafnframt til að nýta sér rafræn samskipti sem mest eða símaþjónustu í síma 4513277.
Þeir sem óska eftir afgreiðslu á staðnum eru beðnir um að mæla sér mót við skrifstofustjóra með því að hafa samband í síma 4513277 eða með tölvupósti til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.